Fyrirtækið
Bókhald
Launavinnsla
Ársuppgjör /
  Skattframtöl
Fjármálastjórn
 
Bókhald

Sjáum um merkingu fylgiskjala, færslu bókhalds og afstemmingar allt eftir þínu höfði.

Hvort sem þú villt láta vinna bókhaldið hjá þér eða á skrifstofunni hjá okkur.

Ef þú hefur gleymt þér aðeins og komin er einhver óregla á hlutina getum við aðstoðað þig við að kippa því í lag.

 

Notaðu þína krafta þar sem þú stendur þig best, við sjáum um rest...

Smiðjuvegur 11, (gul gata) 200 Kópavogur sími: 517 2042 / 863 6310 fax: 587 2041 netfang: profsteinn@profsteinn.is