Fyrirtækið
Bókhald
Launavinnsla
Ársuppgjör /
  Skattframtöl
Fjármálastjórn
 
Fyrirtækið
Einkahlutafélagið Prófsteinn ehf. var stofnað í september 1992.

Prófsteinn er þjónustufyrirtæki á sviði bókhalds- og uppgjörsmála, hvort sem fyrir einstaklinga eða fyrirtæki. Þjónustan byggir á langri reynslu af bókhaldsstörfum, launavinnslu, skrifstofu-og fjármálastjórn úr íslensku atvinnulífi.

Mikil áhersla lögð á endurnmenntun.

Sigríður Ósk Jónsdóttir, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, útskrifaðist frá Háskóla Íslands 1999 sem viðskiptafræðingur af reikningshalds- og endurskoðunarsviði.

Smiðjuvegur 11, (gul gata) 200 Kópavogur sími: 517 2042 / 863 6310 fax: 587 2041 netfang: profsteinn@profsteinn.is